Bomar er fremsti framleiðandi í heimi á dekk-, neyðar- og skoðunar-lúgum. Vörur þeirra eru þróaðar og prófaðar til að uppfylla hæstu gæði. Þeir eru í stöðugru þróun til að bæta vörurnar og uppfylla þær þarfir sem sama hversu breyðar og breytilegar þarfir okkar viðskiptavina geta verið. Vörurnar þeirra eru sem staðall og eru í mörgum fínustu bátum og snekkjum um allann heim, margir setja vörur frá þeim sem kröfu í sýna báta.