Hafðu samband í síma 562-2950

IMO

IMOStofnað árið 1931 en keypt af Colfax samsteypunni árið 1997.

Þeir eru með tvær verksmiðjur til að uppfylla þær kröfur sem settar eru á þá. Sú fyrri er staðsett í Monroe í Bandaríkjunum og er ISO 9001 vottuð gæðastjórnunarkerfi í henni. Þar eru framleiddar hágæða iðnaðar þryggja skrúfu og dælur fyrir iðnað, stíðsbára og stuðningskip. Þessi verksmiðja inniheldur einnig rannsóknar- og þróunaraðstöðu og er jafnframt að finna höfuðstöðvar fyrirtækisins þar ásamt öllum lykil starfsmönnum.

Hin verksmiðjan er staðsett í Columbia í Bandaríkjunum og er aðalframleiðslustöðin. Þar eru framleiddar háþrýstinggíra dælur og allar stór framleiðslur á þriggja skrúfu dælum. Gæðastjórnunarkerfi þessarar verksmiðju er ISO 9002 samþykkt.

Saman framleiða þessar verksmiðjur hágæða dælur fyrir vetniskolefna og efna vinnslu, hráolíu flutning, her- og vinnu báta, orkuframleiðslu, pappír, vökvalyftur og almennar vinnuvélar.

 

Skemmuvegur 46, 200 Kópavogur | Sími: 5622950 | netföng: Elfar@reki.is , Kristinn@reki.is , Tryggvi@reki.is , Bokhald@reki.is