Hafðu samband í síma 562-2950

Exalto

ExaltoHollenska fyrirtækið Exalto B.V. er heildsala fyrir tæki og búnað sem snýr að sjávarútvegi, ásamt því að vera með sína eigin framleiðslulínu. Fyrirtækið sér okkur fyrir ýmsum tækjum og búnaði tengdum sjávarútvegi, sérsniðnum knúningskerfum  og rúðuþurrkum. Exalto ábyrgist gæði og sveigjanleika í samskiptum og hafa reynst okkur afar vel í gegnum tíðina.

Aðaláherslunar þeirra er hægt að setja í þrjá flokka.

Hafnar búnaður:
Allt sem viðkemur hafnar búnaði allur sem er án efa A-gæði.

 

Sérniðið knúnings kerfi:

Exalto B.V. þróar, framleiðir og selur sérsmiðað knúnings kerfi og hliðstýringar innsetningar.

Farmrúðu þurkur:
Sanda bæði bakvið þróun og framleiðslu á “Exalto wipers” sem er leiðandi sem staðall fyrir þurkur í skipum og bátum.

Skemmuvegur 46, 200 Kópavogur | Sími: 5622950 | netföng: Elfar@reki.is , Kristinn@reki.is , Tryggvi@reki.is , Bokhald@reki.is